TMS-SA Umferðagreinir

Vöruflokkar: , Tagg:

TMS-SA Umferðagreinir

Færanlegur umferðagreinir sem auðveldar greiningu og eftirlit á ákveðnum álagssvæðum.

TMS-SA getur skráð upplýsingar um allt að 1.000.000 ökutæki.

Hann flokkar ökutæki í tvo stærðarflokka, mælir ökuhraða, skrárir dags -og tímasetningu.

Umfeðagreinirinn skráir ökutæki sem aka í báðar áttir.

Hægt er að festa umferðagreinirinn á umferðaskilti eða ljósastaur. Þegar búið er að koma honum fyrir þarf ekkert að eiga við hann að öðru leyti en til að sækja gögn þegar mælingum er lokið.