Real-time Displays Eco-DISPLAY Classic

Vöruflokkur:

Eco-DISPLAY Classic er öflugt, áhrifaríkt og vel sýnilegt tæki til að miðla fjölda hjóla, gangandi eða fjölnotenda í rauntímaskjá. Skjárinn er sýnilegur á nóttunni (baklýsing), tækið er sterkt og skemmdarvarið.
Um allan heim eru meira en 200 Eco-DISPLAY Classic sem sýna daglega og árlega hjólatölu í rauntíma.

Eco-DISPLAY Classic sameinar ZELT eða MULTI talningarkerfi Eco-Counter með glæsilegum rauntímaskjá. Þetta tilkomumikla og gagnvirki götuskjár hvetur til hjólreiða með því að segja hjólreiðamönnum og öðrum vegfarendur hversu margir nota göngusvæðið á hverjum degi.

Til þess að fylgjast með gögnum úr Eco-Counter teljurunum er notast við Eco-Visio. Það er hugbúnaðarlasun á netinu sem er hannað af Eco-Counter. Til að nálgast upplýsingarnar er farið inn á vefsíðu Eco-Visio Login. Þetta kerfi gerir það mögulegt að deila gögnum í rauntíma á milli nokkurra notanda: hægt er að skoða í tölvu, spjaldtölvu og síma og þarf aðeins nettengingu til að fá aðgang að gögnum og greiningum.

 

Tæknilýsing

  • Mál: 230 x 46 x 16 cm
  • Þyngd: 100 kg
  • Notkunarhiti: -30 °C / +50 °C
  • Efni: Álgrind og höggþolin pólýkarbónat grafitti-held og ryðheld dufthúð