PYRO-Box Evo er tilvalin lausn til að telja umferð á gangstéttum, sameiginlegum stígum, göngugötum, gönguleiðum í þéttbýli og fleira. Fyrirferðarlítill, öflugur, rafhlöðuknúinn og vatnsheldur.
PYRO-Box Evo er auðveld í notkun og þarfnast lítið viðhalds. Hægt er að láta rafhlöðuknúna teljarann vera ósnertan í allt að tvö ár, eftir þann tíma er auðvelt að skipta um rafhlöður.
Til þess að fylgjast með gögnum úr Eco-Counter teljurunum er notast við Eco-Visio. Það er hugbúnaðarlasun á netinu sem er hannað af Eco-Counter. Til að nálgast upplýsingarnar er farið inn á vefsíðu Eco-Visio Login. Þetta kerfi gerir það mögulegt að deila gögnum í rauntíma á milli nokkurra notanda: hægt er að skoða í tölvu, spjaldtölvu og síma og þarf aðeins nettengingu til að fá aðgang að gögnum og greiningum. Talningargögn uppfærast sjálfrkafa á 6 tíma fresti.
Lýsing
- Mál 12,6 x 12,6 x 5,35 cm
- Þyngd ≈ 820 g
- Rekstrarhitastig -25°C til +70°C
- Vatnsheldur IP68
- Efni POM-C
- Litur Grár – RAL 7016
- Drægni allt að 12m