NB-IoT Efento þráðlausir há hita síriti er hannaðir til að fylgjast með virkni tækja sem krefjast stöðugs hás hitastigs, t.d. iðnaðarofnar í bakaríum, iðnaðar þurrkofnar. Síritinn er búinn 1m mæli pinna með Pt1000 , sem hægt er að setja á staði með háum hita.
Efento NB-IoT síritar senda gögnin um farsímakerfi (Narrowband IoT) og þurfa ekki nein viðbótartæki (ráter, gátt osfrv.). Síritarnir geta einnig komið með Bluetooth Low Energy tengi, sem auðveldar stillingu með snjallsíma. Efento NB-IoT síritann er hægt að samþætta við hvaða skýja lausrnir sem er. Nemarnir eru því annað hvort útbúnir Narrowband eða Bluetooth Low Energy tengi
- Hitastig: -70 til +450°C, nákvæmni: allt að 0,3°C í 0°C og 1,8°C í +300°C
- Mælitími: 1 mínúta – 10 dagar (stillt eftir þörfum notenda)
- Tækið geymir 40.000 mælingar í minni sínu, þegar minnið er fullt er skrifað yfir elstu mælingarnar
- Rafhlaða tryggir allt að 5 ára endingu
Áskrift á mælinum er 1100 kr. á mánuði með vsk