kr.20,846

NB-IOT Þráðlaus hita síriti

NB-IoT hita síritar eru notaðir fyrir hitastigseftirlit, á stöðum þar sem stöðugt eftirlits er krafist, svo sem lækningakælum, lyfjaheildsölum, söfnum, skjalasöfnum – sérstaklega hentugur til að fylgjast með spennistöðvum, dælustöðvum. 

Efento NB-IoT síritar senda gögnin um farsímakerfi (Narrowband IoT) og þurfa ekki nein viðbótartæki (ráter, gátt o.s.frv.). Síritarnir geta einnig komið með Bluetooth Low Energy tengi. Efento NB-IoT ssírita er hægt að samþætta við hvaða skýja lausnir sem er. Nemarnir eru því annað hvort útbúnir Narrowband eða Bluetooth Low Energy tengi.

  • Hitastig: -35 til +70°C, nákvæmni: allt að 0,4°C á bilinu frá -20°C til +70°C og allt að 0,5°C á bilinu -35 til -20°C 
  • Rafhlöður tryggja allt að 10 ára endingu 
  • NB-IoT síritar senda gögnin yfir farsímanetið til Efento Cloud eða aðrar skýja lausnir. 
  • Mælitími: 1 mínúta – 10 dagar (stilla af notanda) 
  • Stillanleg viðvörunarmörk fer eftir þörfum notenda. Ef farið er yfir eitthvað af viðmiðunarmörkunum mun sírtinn senda tilkynningu um leið. 
  • Tækið geymir 40.000 mælingar í minni sínu, þegar minnið er fullt skrifast yfir elstu mælingarnar 
  • Stillingu síritans er hægt að breyta lítillega úr skýinu eða með farsímaforriti yfir Bluetooth Low Energy 

Áskrift á mælinum er 1100 kr. á mánuði með vsk.