NB-IoT Jarðvegsraka síriti

– Notað til að mæla magn vatns í jarðvegi.

– Tækinu fylgir tvær 3m ytri snúrur önnur til mælingar á jarðraka og hin til mælingar á hitastigi

 

 

 

Þráðlaus jarðvegsraka síriti er notaður til að mæla magn vatns í jarðveginum.Áfastur mæli pinni mælir rakastig jarðvegs og tilkynnir minnkun eða aukningu á vatnsmagni í jarðvegi. Tækin eru knúin áfram af rafhlöðu sem tryggir viðhalds lausa notkun þeirra í að minnsta kosti tíu ár.Tækið kemur í lokuðu IP67 vatns og ryk vörnu boxi.Síritinn er búinn ytri Watermark jarðvegsrakamæli pinna sem er 3 m langur og hitamælir – 3 m.

  • Efento NB-IoT síritar senda gögnin um farsímakerfi (Narrowband IoT) og þurfa ekki nein viðbótartæki (beini, gátt osfrv.).Síritinn er einnig búin Bluetooth Low Energy tengi.
  • Efento NB-IoT síritan er hægt að samþætta við hvaða skýjalausnir sem er.
  • Mælisvið: 0 – 200 centibar (kPa)Hitastig: -55 til +125°C, næmi: allt að 0,5°C á bilinu frá -10°C til +85°C og allt að 2°C á bilinu -55 til -125°CMælingartími: 1 mínúta – 10 dagar (stillanlegt eftir þörfum notenda)
  • Tækið geymir 40.000 mælingar í minni sínu, þegar minnið er fullt skrifast yfir elstu mælingarnarRafhlöður tryggja allt að 10 ára endingu