kr.27,251

NB-IOT Þráðlaus vatnsleka síriti

Þráðlaus vatnsleka síritar eru notaðir á stöðum þar sem stjórnlaus leki getur valdið miklum skemmdum, t.d. í skjalasöfnum, söfnum, netþjóna herbergjum, vöruhúsum, rannsóknarstofum. Þau eru tilvalin til að fylgjast með leka frá hitatækjum, loftræsti kerfum, uppþvottavélum, þvottavélum, dælum og ísskápum eða frystum.

Efento NB-IoT síritar senda gögnin um farsímakerfi (Narrowband IoT) og þurfa ekki nein viðbótartæki (ráter, gátt o.s.frv.). Síritarnir geta einnig komið með Bluetooth Low Energy tengi, sem gerir fljótlega og auðvelda stillingu með snjallsíma. Nemarnir eru því annað hvort útbúnir Narrowband eða Bluetooth Low Energy tengi. Efento NB-IoT sírita er hægt að samþætta við hvaða skýja lausnir sem er.

  • Síritinn greinir tilvist leiðandi vökva (t.d. vatns) á þeirri hæð sem skynjarinn er festur á
  •  Síritinn er búinn 3 m löngum ytri mæli pinna
  • Greinir tilvist vökva þar sem mæli pinninn er festur við
  • Síritinn sendir upplýsingarnar til skýsins um leið og hann finnur vatnsleka
  • Lengd snúru: 3m (mismunandi lengd fáanleg ef óskað er)
  • Rafhlöður tryggja allt að 10 ára endingu
  • NB-IoT síritar senda gögnin yfir farsímanetið til Efento Cloud eða aðrar skýja lausnir.
  • Tækið geymir 40.000 mælingar í minni sínu, þegar minnið er fullt skrifast yfir elstu mælingarnar

Áskrift á mælinum er 1100 kr. á mánuði með vsk