Marine Wind Tracker hefur sérstaka eiginleika til notkunnar um borð.
Vindhraði er sýndur eftir því formi sem þú velur: hnútar, mílur pr. klukkustund, Kílómetrar pr. klukkustund eða metrar pr. sekúndu. Hámarksvindhraði er einning sýndur.
Upplýsingar um vindátt birtist greinilega á hringlaga mynstri og LED ljósi á mælitæki.
Grafík á mælitæki gefur skjóta vísbendingu um vindhorn miðað við stefnu skipsins.
Hægt er að stilla LED lýsingu á mælitæki og aðlaga lýsingu við þær aðstæður sem unnið er í að hverju sinni.
Mælitæki getur gefið frá sér viðvörun við vindhraða og vindátt.
Einfalt er að setja búnað upp, þetta er harðgerður búnaður sem þolir vel blaut og rykugt umhverfi
Tækniupplýsingar
Mælisvið vindhraða.
0-100 Mílur pr. klukkustund
0-50 Metrar á sekúndu
0-200 Kílómetrar pr. klukkustund
0-100 Hnútar
Mælisvið vindáttar
0-180 gráður (port & starboard)
Voltage Outputs: 0-5 VDC Full Scale for WS & WD (0-100 m/s)
NMEA Inputs/Outputs: Standard
Alarm Relays: Normally Open contacts for WS & WD
Remote Displays: 16 maximum
Power Requirement: 12-30 VDC, 4.5 W
Dimensions:
144 mm (5.65 in) x 144 mm (5.65 in) x 36 mm (1.4 in)
Weight: 1 lb (0.45 kg) Shipping Weight: 3 lb (1.4 kg)
Búnaður sem þarf með mælitæki er Marine vindhraða -og vindáttarnemi Model 05106