LOG36

Þráðlaus hitastigsnemi með innbyggðu gagnaskráningarkerfi (Datalogger)

Mælisvið: -40°C….+85°C

Næmni: ± 0.3°C

IP stig : IP65

Drægni: allt að 900 metrar

Gagnaskráning: hægt er að gera mælingar á sekúndu fresti til mælingar á 4 tíma fresti.

Gagnaflutningur: Radio

Nemi: Hitastigsnemi, er inní hlífinni.

Rafhlöður: endist í allt að þrjú ár, auðvelt að skipta um rafhlöður.

Hentar vel til hitastigsmælinga á rannsóknarstofum, heilsustofnunum, og til mælingar og eftirlits á kæli og frystirýmum í matvælaiðnaði.