Magnet hugbúnaðurinn frá TOPCON gerir þér kleyft að fylgjst með í mælingunum í gegnum símann, spjaldtölvu, ferðavél eða á borðtölvu. Magnet Field er notaður til að safna saman mælipunktum, setja út veg, byggingarframkvæmdir og við landmælingar.
Alstöðvarnar frá Topcon hafa notið mikill vinsælda um heim allan þegar kemur að áreiðanleika og nákvæmni. Marg búnar að sanna sig við íslenskar aðstæðar. Ef þig vantar hraðar mælingar við allar aðstæður GT-1200/600 hentar þér.