Eco-DISPLAY Compact er lítill, mjög sýnilegur, rauntíma talningarskjárn sem er einfaldur í uppsetningu. Skjárinn virkar með öllum Eco-Counter skynjurum. Hægt er að sýna fjölda gangandi vegfarenda og/eða hjólreiðamenn í rauntíma sem og skilaboð. Skjárinn og festingarkerfið er hannað til að standast skemmdarverk. Hægt er að aðlaga skýra hönnun Eco-Display Compact eftir markmiðum þínum.
Til þess að fylgjast með gögnum úr Eco-Counter teljurunum er notast við Eco-Visio. Það er hugbúnaðarlasun á netinu sem er hannað af Eco-Counter. Til að nálgast upplýsingarnar er farið inn á vefsíðu Eco-Visio Login. Þetta kerfi gerir það mögulegt að deila gögnum í rauntíma á milli nokkurra notanda: hægt er að skoða í tölvu, spjaldtölvu og síma og þarf aðeins nettengingu til að fá aðgang að gögnum og greiningum.
Tæknilýsing
- Mál ≈ 61,5 x 84,3 x 19,5 cm
- Þyngd 12 kg / 16,5 kg
- Notkunarhiti -30 °C / +50 °C
- Vatnsheldur IP 41
- Efnislitur: RAL9005
- Viðskiptavinur verður að veita 230/110 VAC aflgjafa