[pdf_attachment file=”1″ name=”Bæklingur”] [pdf_attachment file=”2″ name=”Tækniupplýsingar”] [pdf_attachment file=”3″ name=”Loftgæðavísir”]
Awair Omni var hannaður til að mæla og hafa eftirlit með loftgæðum hjá fyrirtækjum og stofnunum til að stuðla að heilbrigðum og öruggum loftgæðum á vinnustað og með því skapa betra, öruggara og heilsusamlegra vinnuumhverfi fyrir starfsmenn sem síðan skilar sér í aukinni framleiðni og ánægju starfmanna.
Með því að mæla agnir og rokgjörn lífræn efnasambönd í lofti ásamt rakastigi, þá má greina hvort hugsanlega sé myglusveppur að vaxa í húsnæðinu.
Awair Omni er viðurkenndur af RESET sem sérhæfir sig í græn vottun fyrir húsnæði.
- Hitastig
- Rakastig
- Birtustig
- Hljóð
- Svifryk (PM 2.5)
- Rokgjörn efni (VOC)
- Koltvíoxíð (CO2)
tilkynnir um þegar loftgæði nálgast hættumörk og eru ekki lengur heilsusamleg starfsfólki.