Awair 2nd Edition

Awair 2nd Edition neminn greinir svifryk og eiturefni í lofti og veitir notanda ábendingar um með hvaða hætt þú getur viðhaldið heilbrigðum loftgæðum á þínu heimili.

Með því að mæla agnir og rokgjörn lífræn efnasambönd í lofti ásamt rakastigi, þá má greina hvort hugsanlega sé myglusveppur að vaxa í húsnæðinu.

Neminn er með fimm mælieiningar sem veitir þér rauntíma mælingar og eftirlit á loftgæðum á þínu heimili.

  • Hitastig
  • Rakastig
  • Rokgjörn efni (VOC)
  • Koltvíoxíð (CO2)
  • Svifryk (PM 2.5)

Allar mælingar birtast jafnóðum í Awair snjallsímaappinu í farsíma þínum.

Appið tilkynnir þér um allar þær breytingar sem kunna að verða á loftgæðum og veitir ráðleggingar með hvaða hætti má bæta loftgæðin.