PCSCHEMATIC Electrial automation er CAD forrit fyrir Windows. Forritið er séstaklega gert fyrir rafmagnshönnuði.
Forritið heldur utan um verk og verkþætti, þ.e. eitt verk – sem er teikningar, innihaldslýsingar, allar tegunir af listum, mekanískar teikningar og þess háttar. – eru síður í einni og sömu skránni. Hægt er að vinna í mismunandi verkum og kópera milli verka.
PCSCHEMATIC ELautomation er hannað til að auðvelda þér að einbeita þér að fagþáttum verksins forritið sér um rútínu verkin s.s. halda utan um efnislista, tengilista.
Auk grunn teikniaðgerða býður PCSCHEMATIC upp á röð aðgerða sem hannaðar eru sérstaklega fyrir rafmagnsteikningar.
Má þar nefna meðal annars:
-Sjálfvirkar uppfærslur á straumáttum ásamt samtengingum spennuleiðara á milli blaðsíðna
-Sjálfvirkar tilvísanir
-Sjálfvirkar PLC aðgerðir
-Sjálfvirk yfirferð á hönnun og bent á lagfæringar
-Stýring á litakóða fyrir kapla
-Sjálfvirk skipti (víxlun) á táknum
-Sjálfvirk númeramerking á vírum
-Grafísk uppsetning á kapaltengingum og raðklemmum
-Sjálfvirk útfylling og uppfærsla á upplýsingum á heildarverkefninu eða ákv.upplýsingar fyrir hverja blaðsíðu
Forritið er notenda vænt og auðvelt þar sem að byggir á venjulegum windows aðgerðum.
Ein verkskrá getur verið með óteljandi síður, og hver þeirra verið í 255 lögum.
Einnig má teikna í mismunandi hæðum og isometrískt
PCSCHEMATIC býður einnig upp á :
Leiðbeiningar og kennslumyndbönd á YouTube