AQMesh

AQMesh

Harðgerður loftgæðamælir frá AQMesh til mælinga og eftirlits á loftgæðum utan- og innandyra.

Neminn er þráðlaus með innbyggðum 4G fjarskiptabúnaði sem sendir mælingar í eftirlitskerfi á mínútu fresti (hægt stilla mælitíma frá 1 mínútu yfir í mælingar á klukkutíma fresti.)

AQMesh nemarnir eru framleiddir í Bretlandi og eru í háum gæðaflokki og eru byggðir á margra ára reynslu og þróunnar á umhverfisvöktunarbúnaði fyrir krefjandi aðstæður og samkvæmt alþjóðlegum stöðlum.

Mælieiningar sem standa til boða  

Gastegundir 

Svifryk:  

Vindur: vindhraði, vindátt, loftþrýstingur

Hita og-rakastig

 

Hljóðmæling

Multisensor mini air quality monitoring station

Fjölmælir

AQMesh getur mælt og haft eftirlit með allt að sex mismunandi gastegundum, svifryki/eindum, hljóði, vindhraða, vindátt og loftþrýstingi, hita -og rakastigi.

Easy to install

Einfalt að setja upp

AQMesh neminn er einfaldur í uppsetningu, hægt er að setja hann upp á örfáum mínútum og krefst ekki sérfræðikunnáttu.

Monitor exactly where monitoring is required

Skilvirkt eftirlit 

Með þráðlausum gagnasamskiptum með 4G og þínu vali á aflkosti má setja nemann upp nánast hvar sem er með þeim mælieingum sem þú vilt hafa eftirlit með.

Low cost of ownership

Lágur rekstarkostnaður 

Neminn þarfnast lítils viðhalds og er hagkvæmur í rekstri.

Proven to last in the field

Harðgerður og endingagóður 

Hannaður til að þola krefjandi aðstæður.

NO2 measurements that can be relied on

NO2 mælingar sem hægt er að treysta á

Þó að sumir framleiðendur noti útreikning til að gefa NO2-lestur, notar AQMesh einstaka O3-síaða NO2 skynjara til að ná nákvæmri, beinni mælingu á NO2.

 

Full range of parameters available

https://www.aqmesh.com/products/technical-specification/

AQMesh can be specified to monitor a single gas or up to 6 gases, as well as PM, noise and wind speed & direction:-

Measures gases NO, NO2, O3, CO, SO2 and H2S using the latest generation of electrochemical sensors
CO2 monitoring with a NDIR sensor
Measures particulates PM1, PM2.5 and PM10 with a light-scattering optical particle counter
Noise monitoring with an omnidirectional microphone
Meteorological sensor for wind speed and direction measurement
Measures relative humidity, pod temperature, atmospheric pressure as standard

    Fáðu leigðan

    Hægt er að fá loftgæðamæla leigða í 1 mánuð eða lengur. Heyrðu í okkur með verð. sala@maelibunadur.is