Loftgæðamælingar
Nemar sem mæla loftgæði utandyra og innanhúss.
Dæmi um mælieiningar: Svifryk, gastegundir, rökgjörn lífræn efnasambönd, hitastig, rakastig, loftþrýstingur, koltvíoxíð, ljósbirtu, hljóðmengun.
-
LGI-Ursalink
AM104 / AM107
-
LGU-AQMesh
AQMesh
-
Awair
Awair Omni
Innanhúss loftgæðamælir sem hentar jafnt fyrirtækjum og einstaklingum. Aðgangur í gegnum vefsíðu (e.Dashboard) eða app. Hægt að sækja gögn í gegnum API. Auðvelt að skoða gögn á skjá eða hlaða niður sem skrá t.d. excel eða csv.