Solinst

Solinst Canada Ltd hefur framleitt hágæða tækjabúnað til grunnvatnsmælinga síðan 1980. Þeir eru þekktir fyrir áræðanlega og endingargóða nema, og sérstaklega fyrir nema með innbyggðum datalogger.