Loftgæði innanhúss

Veist þú hvað er í loftinu sem þú andar að þér? Sannleikurinn er sá að loftgæði innandyra getur verið allt að fimm sinnum mengaðra enn það loft sem er utandyra. Loftgæði húsnæðis getur haft bein áhrin á vellíðan og heilsu þeirra sem innan dyra eru. Mælibúnaður býður nú uppá lausn sem gerir fyrirtækjum og stofnunum …

Loftgæði innanhúss Lesa meira »

Mælibúnaður boðar til morgunverðarfundar 16 janúar

Fimmtudaginn 16 janúar 2020 næstkomandi mun Mælibúnaður boða til morgunverðarfundar. Tilefni fundarins er að kynna til leiks nýja línu frá Campbell Scientific sem kallast GRANITE sem er harðgerður háhraða mælibúnaður sem býður uppá nýja og spennandi möguleika við mælingar og eftirlit. Búnaðurinn er einfaldur í notkun og uppsetningu og bíður uppá mun meiri hraða heldur …

Mælibúnaður boðar til morgunverðarfundar 16 janúar Lesa meira »