CRS456V

Mælibúnaður langar að vekja athygli á einstaklega góðum nema til vatnamælinga frá framleiðandanum Campbell Scientific. CRS456V er nemi gerður úr títaníum og mælir vatnshæð,vatnshita og er með þrýstijöfnun ásamt því að vera með innbyggðan síritunarbúnað og klukku sem skrárir og vistar allar mælingarnar í nemanum sjálfum. Eiginleiki nemans gerir notenda kleyft að koma nema eða …

CRS456V Lesa meira »

Tilkynning frá Westermo

Westermo tilkynnir um nýja útgáfu á hugbúnaðarkerfi nr. 6 fyrir Westermo beina fyrir lestir og járnbrautir. Nýja útgáfan er númer 6.9.1 og heldur áfram að bæta við nýjum möguleikum og eins styrkja en frekar öflugt öryggisstig í kerfinu. Nokkrir athyglisverðir eiginleikar sem kynntir voru í útgáfu 6.9.1 eru: • WPA3 öryggi – gerir kleift að …

Tilkynning frá Westermo Lesa meira »

Nýtt frá GEOKON

GEOKON hefur nýverið tilkynnt um útgáfu á nýjum 4 og 8 rása útstöðum í Model 8800 seríunni sem er þráðlaust gagnaöflunarnet fyrir GEOKON nema. Útstöðin gerir notenda kleift að senda mælingar nemana þráðlaust til eftirlitskerfisins eða móðurstöð. Með þessari lausn mætti spara kapla notkun og útgjöld vegna uppsetningar á frekari búnaði til að tengja nemana …

Nýtt frá GEOKON Lesa meira »

Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð.

Mælibúnaður hf getur nú boðið uppá öfluga veðurstöð, datalogger og gagnaþjónustu í einum pakka sem gerir þér kleift að nálgast þínar veðurmælingar og gögn hvar og hvenær sem er. Búnaðurinn sem við erum nú að bjóða uppá er frá framleiðandanum METER. Pakkinn samanstendur af ATMOS 41 veðurstöð og ZL6 datalogger. Atmos 41 veðurstöð mælir hita …

Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð. Lesa meira »

Þrír loftgæðaþættir sem geta haft áhrif á inflúensu.

Þýdd grein af heimasíðu Awair Hér fyrir neðan gerum við grein fyrir þremur helstu umhverfisþáttum sem geta veikt ónæmiskerfið og aukið viðkvæmni þína fyrir inflúensu. 1. Lágt hitastig Þegar kólnar fer í veðri og þá sérstaklega yfir hávetur er algengt að flensur byrji að gagna yfir landið og er oft kallað flensutímabil. Rannsóknir benda til …

Þrír loftgæðaþættir sem geta haft áhrif á inflúensu. Lesa meira »

WindObserver

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu vindhraða og vindáttanema sem er með innbyggðu hitakerfi gegn ísingu og kallast WindObserver og kemur frá framleiðandanum GILL Instuments í Bretlandi. GILL instrument sérhæfa sig í veðurmælingum og þá helst vindmælingum og hafa verið á markaðnum í yfir 25 ár við góðan orðstír. WindObserver nemarnir hennta vel fyrir …

WindObserver Lesa meira »

AQMesh Fjölmælir Loftgæða.

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu AQMesh fjölmælir til mælinga og eftirlits á loftgæðum utandyra. Nemarnir frá AQMesh eru framleiddir í Bretlandi og eru í háum gæðaflokki sem byggir á margra ára þróunn og þekkingu á framleiðslu umhverfisvöktunarbúnaðar sem uppfyllir alþjóðlega staðla. Helstu kostir AQMesh nemana er að þeir eru hagkvæmir í rekstri og …

AQMesh Fjölmælir Loftgæða. Lesa meira »

Solinst DataGrabber

Um árabil hefur Mælibúnaður boðið viðskiptavinum sínum uppá Solinst nema til vatnamælinga sem eru með innbyggðum síritunarbúnaði sem skráir og vistar mælingarnar í nemanum. Þessir nemar eru mikið notaðir á Íslandi og oft á tíðum eru þeir skildir eftir í ákveðinn tíma þar til eftirlitsmaður sækir þá og les úr þeim mælingarnar. Nú er komin …

Solinst DataGrabber Lesa meira »