Viskubrunnur

Almennar greinar um tækni, tól og fólk. Leitast verður að hafa greinar sem fjalla um almenna tækni og tól. Leitast verður við að útskýra hlutina á einföldu máli.

Narrowband IoT

Viskubrunnurinn fjallar núna um Narrowband IoT (NB) samskiptatæknina sem hefur verið að koma fram á sjónarsviðið á Íslandi. NB nýtist einstaklega vel þegar þarf að setja upp skynjara á mörgum stöðum sem senda mæligögn ekki í rauntíma. NB skynjara geta sent frá sér gögn þegar frávik koma upp sem þurfa viðbragð. What is Narrowband IoT? …

Narrowband IoT Lesa meira »

Narrowband Mælar