Veðurmælingar

Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð.

Mælibúnaður hf getur nú boðið uppá öfluga veðurstöð, datalogger og gagnaþjónustu í einum pakka sem gerir þér kleift að nálgast þínar veðurmælingar og gögn hvar og hvenær sem er. Búnaðurinn sem við erum nú að bjóða uppá er frá framleiðandanum METER. Pakkinn samanstendur af ATMOS 41 veðurstöð og ZL6 datalogger. Atmos 41 veðurstöð mælir hita …

Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð. Lesa meira »

WindObserver

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu vindhraða og vindáttanema sem er með innbyggðu hitakerfi gegn ísingu og kallast WindObserver og kemur frá framleiðandanum GILL Instuments í Bretlandi. GILL instrument sérhæfa sig í veðurmælingum og þá helst vindmælingum og hafa verið á markaðnum í yfir 25 ár við góðan orðstír. WindObserver nemarnir hennta vel fyrir …

WindObserver Lesa meira »

Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður.

Nýverið höfum við verðið minnt á það að verðuraðstæður geta verið krefjandi hér á Íslandi og fyrir stuttu mátti sjá mikinn vindhraða fara yfir landið. Búnaðurinn frá Taylor Scientific Engineering er einstaklega harðgerður búnaður sem er hannaður fyrir mjög erfiðar aðstæður og hentar sérstaklega vel við krefjandi vind -og ísingaraðstæður þar sem þeir eru með …

Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður. Lesa meira »