Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð.
Mælibúnaður hf getur nú boðið uppá öfluga veðurstöð, datalogger og gagnaþjónustu í einum pakka sem gerir þér kleift að nálgast þínar veðurmælingar og gögn hvar og hvenær sem er. Búnaðurinn sem við erum nú að bjóða uppá er frá framleiðandanum METER. Pakkinn samanstendur af ATMOS 41 veðurstöð og ZL6 datalogger. Atmos 41 veðurstöð mælir hita …
Aldrei eins einfalt að koma upp öflugri veðurstöð. Lesa meira »