Vatnamælingar

CRS456V

Mælibúnaður langar að vekja athygli á einstaklega góðum nema til vatnamælinga frá framleiðandanum Campbell Scientific. CRS456V er nemi gerður úr títaníum og mælir vatnshæð,vatnshita og er með þrýstijöfnun ásamt því að vera með innbyggðan síritunarbúnað og klukku sem skrárir og vistar allar mælingarnar í nemanum sjálfum. Eiginleiki nemans gerir notenda kleyft að koma nema eða …

CRS456V Lesa meira »

Solinst DataGrabber

Um árabil hefur Mælibúnaður boðið viðskiptavinum sínum uppá Solinst nema til vatnamælinga sem eru með innbyggðum síritunarbúnaði sem skráir og vistar mælingarnar í nemanum. Þessir nemar eru mikið notaðir á Íslandi og oft á tíðum eru þeir skildir eftir í ákveðinn tíma þar til eftirlitsmaður sækir þá og les úr þeim mælingarnar. Nú er komin …

Solinst DataGrabber Lesa meira »

Mælibúnaður hf viðkenndur dreifingaraðili Solinst á Íslandi.

Solinst er kandadískur framleiðandi sem sérhæfir sig í lausnum til vatnamælininga og hafa nemar þeirra mikið verið notaðir á Íslandi við góðan orðstír. Helstu kostir Solinst nemana eru áræðanleiki, góð ending ásamt því að bjóða uppá datalogger í nemum sínum. Mælibúnaður hefur um áraskeið selt þeirra lausnir og veitt stuðningsþjónustu til Solinst notenda. Mælibúnaður hf …

Mælibúnaður hf viðkenndur dreifingaraðili Solinst á Íslandi. Lesa meira »

Solinst

Solinst er kanadískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í nemum til vatnamælinga, nemar þeirra hafa mikið verið notaðir við vatnamælingar á Íslandi og hafa reynst afar vel. Einn vinsælasti mælir þeirra er Levelogger Model 3001 sem mælir vatnshæð og hitastig og er með innbyggðan datalogger sem getur geymt allt að 120.000 mælingar. Neminn er gerður úr …

Solinst Lesa meira »