Loftgæði

Sensedge frá Kaiterra

Mælibúnaður hf hefur nýverið tekið í sölu nýjan loftgæðismælir fyrir innanhúss loftgæði. Loftgæðaneminn er hannaður fyrir snjallar, heilsusamlegar og orkusparandi byggingar. Sensedge neminn býður uppá Breytilegar mælieiningar Wi-fi tengingu Ethernet tengi 8 GB minni Datalogger Micro SD-minniskort 7″ tommu snertiskjár Mörg tungumál. Loftgæðineminn kemur með fimm mælieiningum Svifryk (PM 2.5) Rökgjörn efnasambönd (TVOC) Koltvíoxíð (CO2) …

Sensedge frá Kaiterra Lesa meira »

Þrír loftgæðaþættir sem geta haft áhrif á inflúensu.

Þýdd grein af heimasíðu Awair Hér fyrir neðan gerum við grein fyrir þremur helstu umhverfisþáttum sem geta veikt ónæmiskerfið og aukið viðkvæmni þína fyrir inflúensu. 1. Lágt hitastig Þegar kólnar fer í veðri og þá sérstaklega yfir hávetur er algengt að flensur byrji að gagna yfir landið og er oft kallað flensutímabil. Rannsóknir benda til …

Þrír loftgæðaþættir sem geta haft áhrif á inflúensu. Lesa meira »

AQMesh Fjölmælir Loftgæða.

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu AQMesh fjölmælir til mælinga og eftirlits á loftgæðum utandyra. Nemarnir frá AQMesh eru framleiddir í Bretlandi og eru í háum gæðaflokki sem byggir á margra ára þróunn og þekkingu á framleiðslu umhverfisvöktunarbúnaðar sem uppfyllir alþjóðlega staðla. Helstu kostir AQMesh nemana er að þeir eru hagkvæmir í rekstri og …

AQMesh Fjölmælir Loftgæða. Lesa meira »

Loftgæði á vinnustað – Koltvíoxíð (CO2)

Koltvíoxíð (CO2) er áhrifavaldur á heisluhreysti og framleiðni starfsmanna. Of mikið magn af koltvíoxíð í andrúmslofti getur haft áhrif á einbeitingu, vitsmunahæfni, valdið þreytu og leitt til verkja í líkama. Algengt CO2 magn utandyra er 400 hultar á milljón (ppm) þar af leiðandi er æskilegt að CO2 magn í andrúmslofti innandyra fari ekki yfir 600 …

Loftgæði á vinnustað – Koltvíoxíð (CO2) Lesa meira »

Loftgæði innanhúss

Veist þú hvað er í loftinu sem þú andar að þér? Sannleikurinn er sá að loftgæði innandyra getur verið allt að fimm sinnum mengaðra enn það loft sem er utandyra. Loftgæði húsnæðis getur haft bein áhrin á vellíðan og heilsu þeirra sem innan dyra eru. Mælibúnaður býður nú uppá lausn sem gerir fyrirtækjum og stofnunum …

Loftgæði innanhúss Lesa meira »