Öruggar Ethernet lausnir fyrir skip
Westermo er sænskur framleiðandi sem hefur verið í fremstur á meðal jafningja um áratugaskeið þegar kemur að öruggum lausnum og gagnasamskiptum fyrir iðnað. Búnaður Westermo hefur verið vottaður af DNV GL sem er norsk vottunarstofa. Vissir þú að segulsvið Lynx búnaðarins frá Westermo hefur svo lágt segulsvið að DNV hefur vottað og heimilað að óhætt …