Gagnasamskipti

Westermo ný vara – Harðgerðir beinar

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Westermo hefur hafið sölu á Merlin, sem er nýjasta vörulína. Nýjasta varan er Merlin 4600 harðgerður beinir. Merlin vörulína samanstendur af öruggum og harðgerðum netbeinum sem duga fyrir erfiðustu aðstæður. Merlin 4600 serían samanstendur af fjórum nettum harðgerðum tækjum sem bjóða upp á fjölmarga möguleika, háhraðanet fyrir …

Westermo ný vara – Harðgerðir beinar Lesa meira »

Westermo - Merlin harðgerðir mælar

Ný tegund af mælibúnaði (NB-IoT)

Mælibúnaður ehf hefur hafið sölu á mælibúnaði frá Efento sem sérhæfir sig í nemum sem nota Bluetooth og NB-IoT samskiptatæknina. Nemarnir henta einstaklega vel þegar ekki þarf að sýna mælingar í rauntíma. Heldur sendir neminn frá sér mæligildi á fyrirframskilgreindum tímum sem hægt er að skoða á vefnum. Neminn sendir viðvörun ef mæligildi fara niður- …

Ný tegund af mælibúnaði (NB-IoT) Lesa meira »

Narrowband

Tilkynning frá Westermo

Westermo tilkynnir um nýja útgáfu á hugbúnaðarkerfi nr. 6 fyrir Westermo beina fyrir lestir og járnbrautir. Nýja útgáfan er númer 6.9.1 og heldur áfram að bæta við nýjum möguleikum og eins styrkja en frekar öflugt öryggisstig í kerfinu. Nokkrir athyglisverðir eiginleikar sem kynntir voru í útgáfu 6.9.1 eru: • WPA3 öryggi – gerir kleift að …

Tilkynning frá Westermo Lesa meira »

Nýtt frá GEOKON

GEOKON hefur nýverið tilkynnt um útgáfu á nýjum 4 og 8 rása útstöðum í Model 8800 seríunni sem er þráðlaust gagnaöflunarnet fyrir GEOKON nema. Útstöðin gerir notenda kleift að senda mælingar nemana þráðlaust til eftirlitskerfisins eða móðurstöð. Með þessari lausn mætti spara kapla notkun og útgjöld vegna uppsetningar á frekari búnaði til að tengja nemana …

Nýtt frá GEOKON Lesa meira »

Lynx 5512

Westermo hefur nýverið hafið sölu á Lynx 5512 sem er harðgerður 8 porta skiptir (switch). Lynx 5512 er hannaður fyrir krefjandi aðstæður og langtíma notkun og er einn afkastamesti iðnaðar skiptirinn (switch) á markaðnum í dag. Tækið var þróað með tilliti til núverandi og framtíðar kröfum um rekstur á iðnaðargagnaneti og sameinar framúrskarandi afköst, endingu …

Lynx 5512 Lesa meira »