Lynx-5512 vinnur Red Dot Design Award
Westermo vinnur Red Dot hönnunar verðlaunin fyrir vöruna Lynx 5512 sem er iðnaðar ethernet beinir. Með sinni nettu hönnun, IP-40 vottaðri málm yfirbyggingu og með gott aðgengi að öllum tengjum framan á Lynx 5512 sem gerir hann að einstakri vöru. Kynntu þér alla kosti og ástæður afhverju Lynx 5512 fékk Red Dot 2020 verðlaunin hér. Eins …