Andres Andresson

AQMesh Fjölmælir Loftgæða.

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu AQMesh fjölmælir til mælinga og eftirlits á loftgæðum utandyra. Nemarnir frá AQMesh eru framleiddir í Bretlandi og eru í háum gæðaflokki sem byggir á margra ára þróunn og þekkingu á framleiðslu umhverfisvöktunarbúnaðar sem uppfyllir alþjóðlega staðla. Helstu kostir AQMesh nemana er að þeir eru hagkvæmir í rekstri og …

AQMesh Fjölmælir Loftgæða. Lesa meira »

Solinst DataGrabber

Um árabil hefur Mælibúnaður boðið viðskiptavinum sínum uppá Solinst nema til vatnamælinga sem eru með innbyggðum síritunarbúnaði sem skráir og vistar mælingarnar í nemanum. Þessir nemar eru mikið notaðir á Íslandi og oft á tíðum eru þeir skildir eftir í ákveðinn tíma þar til eftirlitsmaður sækir þá og les úr þeim mælingarnar. Nú er komin …

Solinst DataGrabber Lesa meira »

Vindmælingar fyrir skip.

Mælibúnaður býður uppá margar lausnir til mælingar og eftirlits um borð í sjóskipum hvort sem er það séu veðurmælingar, mengunarmælingar eða í búnaði fyrir gagnasamskipti svo að dæmi séu nefnd. Okkur langar að vekja athygli á hentugri lausn til að mæla vindhraða og vindátt miðað við stefnu skipsins á sjó. Fyrir slíkt verkefni leggjum við …

Vindmælingar fyrir skip. Lesa meira »

Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður.

Nýverið höfum við verðið minnt á það að verðuraðstæður geta verið krefjandi hér á Íslandi og fyrir stuttu mátti sjá mikinn vindhraða fara yfir landið. Búnaðurinn frá Taylor Scientific Engineering er einstaklega harðgerður búnaður sem er hannaður fyrir mjög erfiðar aðstæður og hentar sérstaklega vel við krefjandi vind -og ísingaraðstæður þar sem þeir eru með …

Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður. Lesa meira »

Mælibúnaður hf viðkenndur dreifingaraðili Solinst á Íslandi.

Solinst er kandadískur framleiðandi sem sérhæfir sig í lausnum til vatnamælininga og hafa nemar þeirra mikið verið notaðir á Íslandi við góðan orðstír. Helstu kostir Solinst nemana eru áræðanleiki, góð ending ásamt því að bjóða uppá datalogger í nemum sínum. Mælibúnaður hefur um áraskeið selt þeirra lausnir og veitt stuðningsþjónustu til Solinst notenda. Mælibúnaður hf …

Mælibúnaður hf viðkenndur dreifingaraðili Solinst á Íslandi. Lesa meira »

Loftgæði á vinnustað – Koltvíoxíð (CO2)

Koltvíoxíð (CO2) er áhrifavaldur á heisluhreysti og framleiðni starfsmanna. Of mikið magn af koltvíoxíð í andrúmslofti getur haft áhrif á einbeitingu, vitsmunahæfni, valdið þreytu og leitt til verkja í líkama. Algengt CO2 magn utandyra er 400 hultar á milljón (ppm) þar af leiðandi er æskilegt að CO2 magn í andrúmslofti innandyra fari ekki yfir 600 …

Loftgæði á vinnustað – Koltvíoxíð (CO2) Lesa meira »

Lynx 5512

Westermo hefur nýverið hafið sölu á Lynx 5512 sem er harðgerður 8 porta skiptir (switch). Lynx 5512 er hannaður fyrir krefjandi aðstæður og langtíma notkun og er einn afkastamesti iðnaðar skiptirinn (switch) á markaðnum í dag. Tækið var þróað með tilliti til núverandi og framtíðar kröfum um rekstur á iðnaðargagnaneti og sameinar framúrskarandi afköst, endingu …

Lynx 5512 Lesa meira »

Granite

Þann 16 janúar síðastliðinn kynntum við nýja línu frá Campbell Scientific sem kallast Granite og er harðgerður háhraða mælibúnaður sem býður uppá nýja og spennandi möguleika og aukin hraða við mælingar og eftirlit. Granite er notendavænn búnaður sem er einfaldur í uppsetningu og notkun. Með Granite er einfalt að koma upp öflugu háhraða mæli-og eftirlitskerfi …

Granite Lesa meira »