UM OKKUR

Mælibúnaður hf var stofnaður árið 2000 með það í huga að efla rekstrarskilyrði þeirra sem stunda mælingar og eftirlit.  Með áherslu á framúrskarandi þjónustu og bjóða aðeins uppá harðgerðan og traustan gæðabúnað til mælinga og eftirlits.

Mælibúnaður er endursöluaðili á Íslandi fyrir framleiðendur á borð við Campbell Scientific, Geokon, Westermo, RM Young, Solnist, Vernier, Ursalink, Awair ásamt fleirum framleiðendum.

Mælibúnaður hf er viðurkenndur endursöluaðili fyrir marga af fremstu framleiðendum heims í mælibúnaði og eftirlitskerfum.

Campbell Scientific

Hér á landi eru tæki frá Campbell Scientific notuð af öllum þeim sem fást við umhverfismælingar, þar með talin Veðurstofan , Orkustofnun, Vegagerðin, Landsvirkjun og Siglingastofnun.

Westermo

Westermo hefur verið leiðandi framleiðandi á iðnaðar módemum allt frá 1975 og eru enn þá daginn í dag í fremsta flokki í harðgerðum fjarskiptalausnum.

Geokon

Geokon er einn helsti framleiðandi heims á mælitækjum fyrir jarðvegsvísindi. Fyrst og fremst eru það hinir velþekktu og endingargóðu nemar sem bera hróður Geokon um allan heim

Solinst

Solinst er kanadískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í nemum til vatnamælinga, nemar þeirra hafa mikið verið notaðir við vatnamælingar á Íslandi og hafa reynst afar vel.

Hafðu samband og fáðu okkur í heimsókn til að fara yfir þín verkefni og þarfir.

STARFSFÓLK mÆLIBÚNAÐAR

Hallur Birgisson

hallur(hjá)maelibunadur.is

Heiðar Karlsson

sala(hjá)maelibunadur.is

Jóhanna Andrésdóttir

sala(hjá)maelibunadur.is

Mælibúnaður sem þú getur treyst.
Við bjóðum upp á allt það sem þarf til að klára verkið.

Okkar markmið er að finna lausn og setja saman réttan búnað fyrir þitt verkefni.

Mælibúnaður er endursöluaðili fyrir marga af fremstu framleiðendum mælibúnaðar.

Okkar markmið er að veita öfluga stuðningsþjónustu við þann búnað sem fyrirtækið selur, hvort heldur er í
ráðgjöf, sölumálum, varahluta eða viðgerðarþjónustu.