Westermo - Merlin harðgerðir mælar

Westermo ný vara – Harðgerðir beinar

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Westermo hefur hafið sölu á Merlin, sem er nýjasta vörulína. Nýjasta varan er Merlin 4600 harðgerður beinir.

Merlin vörulína samanstendur af öruggum og harðgerðum netbeinum sem duga fyrir erfiðustu aðstæður. Merlin 4600 serían samanstendur af fjórum nettum harðgerðum tækjum sem bjóða upp á fjölmarga möguleika, háhraðanet fyrir krefjandi iðnað, dreyfikerfi, virkjanir og samgöngur. Beinarnir uppfylla skilyrði IEC 61850-3 Class 1 Medium Voltage substaion.

Búnaðurinn frá Westermo hefur marg sannað sig við erfiðustu aðstæður hér á landi og erlendis. Búnaðurinn frá Westermo er hannaður frá grunni með upplýsingar-og rekstraröryggi í huga. Westermo hefur ekki gefið neinn afslátt við hönnum til að tryggja öryggi sinna viðskiptavina.

Heyrðu í sérfræðingum Mælibúnaðar um hvaða vara hentar þér, sala@maelibunadur.is.

The Merlin product line consists of compact, rugged, secure cellular routers for demanding industrial applications. The Merlin 4600 series are four compact and feature-rich devices that provide high-speed data network connectivity for demanding industrial, smart grid, and rail trackside applications. The routers meet the requirements of IEC 61850-3 Class 1 Medium Voltage substation and railway trackside EN 50121-4 standards.