Hraðaviðvörun

Umferðaröryggi

Núna er hægt að fá frá Mælibúnaði Hraðaviðvörunarskilti. Skiltin birta hraða ökutækis á LCD skjá sem sýnir vel skilaboð til ökumanna.

Margir möguleikar

Hægt er að forrita ýmis skilaboð til ökumanna út frá hraða. t.d. er hægt að birta viðvörun í formi tölustafa eða tákna. Skiltið birtir skilaboð sem 39 cm stafi eða í formi mynda. Boðið er upp á fjölmargar gerðir mynda. Hægt er að forrita skilaboð eða myndir.

Auðvelt í uppsetningu

Með innbyggðum radar og færanlegu batteríi, þá er skiltið færanlegt og auðvelt í rekstri. Einfalt að bæta við sólarsellu eða tengja við rafmagn frá ljósastaurum.

Samskiptamöguleikar

Bluetooth

3/4/5G modem

Tenging við Vista Data Vision

Hægt er að tengja skiltið við Vista Data Vision og fá þannig heildar upplýsingar um hraða og fjölda ökutækja sem skiltið telur.


Tæknilegar upplýsingar

Displayable speedsfrom 5 to 199 km/h
Detection speedsfrom 5 to 250 km/h
Size of numbers384 x 513 mm (H x L)
Size of unit775 x 665 x 140 mm (H x L x P)
Weight12.4 kg (without battery)
Level of protectionIP65 (option)
Mounting supporthooks on the back of the unit + mast support
Working temperaturefrom -35° C to + 65° C
Power supply12 V DC by rechargeable battery 12V/24 Ah or 220 V (mains or street lighting) or solar kit
Battery lifedepends on type of power supply
FrequencyK-band: 24.125 GHz
Transmitting power< 5mW
Communication interfaceUSB (options: Bluetooth or GPRS)
Memory capacity540 000 measures
Software
–       Operating SystemWindows 10 or later, minimum 512 MB RAM
–       Disk space needed50 MB
Detection distancecars: 120 mtrucks: 150 – 200 m