Lynx-5512 vinnur Red Dot Design Award

Westermo vinnur Red Dot hönnunar verðlaunin fyrir vöruna Lynx 5512 sem er iðnaðar ethernet beinir. Með sinni nettu hönnun, IP-40 vottaðri málm yfirbyggingu og með gott aðgengi að öllum tengjum framan á Lynx 5512 sem gerir hann að einstakri vöru.

Kynntu þér alla kosti og ástæður afhverju Lynx 5512 fékk Red Dot 2020 verðlaunin hér.

Eins má sjá nánari upplýsingar um Lynx 5512 á heimasíðu Mælibúnaðar hér


Kim Törmänen er hönnuðurinn á bakvið Lynx 5512