Mælibúnaður langar að vekja athygli á einstaklega góðum nema til vatnamælinga frá framleiðandanum Campbell Scientific.
CRS456V er nemi gerður úr títaníum og mælir vatnshæð,vatnshita og er með þrýstijöfnun ásamt því að vera með innbyggðan síritunarbúnað og klukku sem skrárir og vistar allar mælingarnar í nemanum sjálfum.
Eiginleiki nemans gerir notenda kleyft að koma nema eða nemum fyrir á afskekktum stöðum og safnað saman mikilvægum gögnum yfir langan tíma án þess að þurfa setja upp frekari búnað.
Nemanum kemur með HydroSci hugbúnaði sem gerir uppsetningu og prófanir á nemanum mjög einfaldar. Hugbúnaðurinn gerir notanda kleift að flytja gögn úr nema yfir í tölvu og til að fara yfir og skoða mælingar nemans.
Neminn kemur með langlífu batteríi og er hannaður með harðgerðar aðstæður í huga.
CRS456V er nemi sem hægt er að treysta á til að safna saman mikilvægum gögnum og er eins á hagkvæmu verði og notendavænn í notkun.
Hér má skoða neman frekar á heimasíðu okkar.
