Tilkynning frá Westermo

Westermo tilkynnir um nýja útgáfu á hugbúnaðarkerfi nr. 6 fyrir Westermo beina fyrir lestir og járnbrautir.
Nýja útgáfan er númer 6.9.1 og heldur áfram að bæta við nýjum möguleikum og eins styrkja en frekar öflugt öryggisstig í kerfinu.

Nokkrir athyglisverðir eiginleikar sem kynntir voru í útgáfu 6.9.1 eru:
• WPA3 öryggi – gerir kleift að nota nýjustu öryggisaðferðir yfir þráðlaust net
• Stuðningur við IEEE 801.11s möskvunet
• Aukin alþjóðleg dreifing um heim allan með stuðningi við Ástralíu og Nýja Sjáland

Frekari uppfærslu um þessa útgáfu má finna undir hugbúnaðarkerfi 6, útgáfa 6.9.1 fylgiskjali

Almennar upplýsingar um þráðlaus gagnasamskipti fyrir lestir og járnbrautir má finna hér https://www.westermo.com/industries/train-networks/wireless-solutions