Westermo tilkynnir um nýja útgáfu á hugbúnaðarkerfi nr. 6 fyrir Westermo beina fyrir lestir og járnbrautir.
Nýja útgáfan er númer 6.9.1 og heldur áfram að bæta við nýjum möguleikum og eins styrkja en frekar öflugt öryggisstig í kerfinu.
Nokkrir athyglisverðir eiginleikar sem kynntir voru í útgáfu 6.9.1 eru:
• WPA3 öryggi – gerir kleift að nota nýjustu öryggisaðferðir yfir þráðlaust net
• Stuðningur við IEEE 801.11s möskvunet
• Aukin alþjóðleg dreifing um heim allan með stuðningi við Ástralíu og Nýja Sjáland
Frekari uppfærslu um þessa útgáfu má finna undir hugbúnaðarkerfi 6, útgáfa 6.9.1 [pdf_attachment file=”1″ name=”fylgiskjali”]
Almennar upplýsingar um þráðlaus gagnasamskipti fyrir lestir og járnbrautir má finna hér https://www.westermo.com/industries/train-networks/wireless-solutions
