Nýtt frá GEOKON

GEOKON hefur nýverið tilkynnt um útgáfu á nýjum 4 og 8 rása útstöðum í Model 8800 seríunni sem er þráðlaust gagnaöflunarnet fyrir GEOKON nema. Útstöðin gerir notenda kleift að senda mælingar nemana þráðlaust til eftirlitskerfisins eða móðurstöð.

Með þessari lausn mætti spara kapla notkun og útgjöld vegna uppsetningar á frekari búnaði til að tengja nemana við sem síðan sendir mæligögn til eftirlitskerfis eða móðurstöðvar.

Þessar nýju fjögra og átta rása útstöðvar auka getu kerfisins til muna og gerir nú notanda kleift að tengja fleiri nema í einu við hverja útstöð sem hentar mjög vel þegar sem margir nemar eru staðsettir á sama svæði eða þá til að bæta við fleiri GEOKON nemum til að víkka út eftirlitskerfið og mælingar með þráðlausum hætti.