WindObserver

Mælibúnaður hf hefur nú tekið í sölu vindhraða og vindáttanema sem er með innbyggðu hitakerfi gegn ísingu og kallast WindObserver og kemur frá framleiðandanum GILL Instuments í Bretlandi.

GILL instrument sérhæfa sig í veðurmælingum og þá helst vindmælingum og hafa verið á markaðnum í yfir 25 ár við góðan orðstír.

WindObserver nemarnir hennta vel fyrir íslenkskar aðstæður þar sem mikill vindur og kuldi geta skapað mjög krefjandi aðstæður til mælinga og eftirlits yfir háveturinn.

Helstu kostir Windobserver eru eftirfarandi:

Hitakerfi gegn ísingu

Mælir vindhraða frá 0-90 m/s

Mælir vindátt frá 0-359° “enginn dauður punktur”

Er úr ryðfríu stáli sem þolir seltu og erfiðar veðuraðstæður

Engir hreyfanlegir hlutir á nema sem þýðir lítið viðhald og minni rekstarkostnað.

Sjá frekari upplýsingar um WindObserver 75

Sjá frekari upplýsingar um WindObserver 90