Vindmælingar fyrir skip.

Mælibúnaður býður uppá margar lausnir til mælingar og eftirlits um borð í sjóskipum hvort sem er það séu veðurmælingar, mengunarmælingar eða í búnaði fyrir gagnasamskipti svo að dæmi séu nefnd. Okkur langar að vekja athygli á hentugri lausn til að mæla vindhraða og vindátt miðað við stefnu skipsins á sjó.

Fyrir slíkt verkefni leggjum við til Marine Wind Tracker og Marine Wind monitor frá framleiðandanum RM Young.

Marine Wind Tracker hefur sérstaka eiginleika sem henta vel til notkunar um borð.

Vindhraðinn er sýndur eftir því formi sem þú velur: hnútar, mílur pr. klukkustund, Kílómetrar pr. klukkustund eða metrar pr. sekúndu. Hámarksvindhraði er einning sýndur.

Upplýsingar um vindátt birtist greinilega á hringlaga mynstri og LED ljósi á mælitæki (Sjá meðfylgjandi mynd).

Grafík á mælitæki gefur skjóta vísbendingu um vindhorn miðað við stefnu skipsins.

Hægt er að stilla LED lýsingu á mælitæki og aðlaga lýsingu við þær aðstæður sem unnið er í að hverju sinni.

Mælitæki getur gefið frá sér viðvörun við vindhraða og vindátt.

Einfalt er að setja búnað upp, þetta er harðgerður búnaður sem þolir vel blaut og rykugt umhverfi

Tækniupplýsingar
Mælisvið vindhraða.
0-100 Mílur pr. klukkustund
0-50 Metrar á sekúndu
0-200 Kílómetrar pr. klukkustund
0-100 Hnútar
Mælisvið vindáttar
0-180 gráður