Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður.

Nýverið höfum við verðið minnt á það að verðuraðstæður geta verið krefjandi hér á Íslandi og fyrir stuttu mátti sjá mikinn vindhraða fara yfir landið.

Búnaðurinn frá Taylor Scientific Engineering er einstaklega harðgerður búnaður sem er hannaður fyrir mjög erfiðar aðstæður og hentar sérstaklega vel við krefjandi vind -og ísingaraðstæður þar sem þeir eru með innbyrðis hitastýringu.

Hér á Íslandi hefur WS-3 og WD-3 mælar verið settir upp á Bolafjalli og Gunnólfsvíkurfjalli þar sem þeir hafa þolað mjög erfið vind-og veðurskilyrði í rúm 20 ár. Sem dæmi hefur vindhraði mælst 70 m/s á Bolafjalli og 82 m/s á Gunnólfsvíkurfjalli.

Sjá frekari upplýsingar um WS-3 & WD-3 frá Taylor Scientific.