Loftgæði á vinnustað – Koltvíoxíð (CO2)

Koltvíoxíð (CO2) er áhrifavaldur á heisluhreysti og framleiðni starfsmanna. Of mikið magn af koltvíoxíð í andrúmslofti getur haft áhrif á einbeitingu, vitsmunahæfni, valdið þreytu og leitt til verkja í líkama. Algengt CO2 magn utandyra er 400 hultar á milljón (ppm) þar af leiðandi er æskilegt að CO2 magn í andrúmslofti innandyra fari ekki yfir 600 hluta á milljón (ppm) til að viðhalda heilbrigðu og afkastamiklu umhverfI.

Með Omni Awair loftgæðisnemanum getur þú mælt og haft rauntímaeftirlit með magni koltvíoxíð á vinnustað þínum.

Sjá nánari upplýsingar um Omni Awair