
Westermo hefur nýverið hafið sölu á Lynx 5512 sem er harðgerður 8 porta skiptir (switch). Lynx 5512 er hannaður fyrir krefjandi aðstæður og langtíma notkun og er einn afkastamesti iðnaðar skiptirinn (switch) á markaðnum í dag. Tækið var þróað með tilliti til núverandi og framtíðar kröfum um rekstur á iðnaðargagnaneti og sameinar framúrskarandi afköst, endingu og áræðanleika. Lynx 5512 er tilvalin til að meðhöndla mikið gagnamagn og kröfur um mikla bandsbreidd sem þarf til í skipaiðnaði, framleiðslu á málmum, orku og stýringu á snjall lausnum fyrir borgir ásamt öðrum krefjandi verkefnum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um Lynx 5512
[pdf_attachment file=”1″ name=”Lynx 5512 Handbók”]
[pdf_attachment file=”2″ name=”Skipaiðnaður “]