Solinst

Solinst er kanadískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í nemum til vatnamælinga, nemar þeirra hafa mikið verið notaðir við vatnamælingar á Íslandi og hafa reynst afar vel. Einn vinsælasti mælir þeirra er Levelogger Model 3001 sem mælir vatnshæð og hitastig og er með innbyggðan datalogger sem getur geymt allt að 120.000 mælingar. Neminn er gerður úr títaníum sem hentar vel við erfiðar aðstæður og má líka nota við mælingar í saltvatni. Neminn er með lithium rafhlöðu sem getur dugað í allt að 10 ár. Hægt er að lesa gögn úr nemanum með því að tengja mini usb snúru í nema og tölvu með einföldum hætti.

Hér má sjá frekari upplýsingar um nemann.