Granite

Þann 16 janúar síðastliðinn kynntum við nýja línu frá Campbell Scientific sem kallast Granite og er harðgerður háhraða mælibúnaður sem býður uppá nýja og spennandi möguleika og aukin hraða við mælingar og eftirlit. Granite er notendavænn búnaður sem er einfaldur í uppsetningu og notkun. Með Granite er einfalt að koma upp öflugu háhraða mæli-og eftirlitskerfi sem einfalt er að stækka eða minnka eftir þörfum. Kynntu þér málið frekar með því að hafa samband við okkur í síma 6611169 eða með því að senda fyrirspurn á sala@maelibunadur.is [pdf_attachment file=”1″ name=”Granite Bæklingur”]