CR1000 Datalogger hættir í framleiðslu

CR1000 hættir í sölu og CR1000X tekur við.

Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu og sölu á CR1000 datalogger. Eftir 31 janúar 2020 verður ekki framar hægt að panta hann framar. Þrátt fyrir að CR1000 hætti í sölu þá munum við halda áfram viðhalda stuðnings, viðhalds og viðgerðarþjónustu fyrir þá CR1000 loggera sem eru nú þegar í notkun. Í staðinn fyrir CR1000 munum við bjóða uppá CR1000X sem hefur alla sömu kosti og eldri módel, enn hefur nokkra hluti fram yfir eldri týpu. Eins og innbyggt ethernet tengi, Micro B USB tengi til að tengjast við tölvu, stækkun gagnageymslu með færanlegu microSD minni. Stuðningur við CPI, aukinn samskiptahraði.

Sjá frekari upplýsingar um CR1000X á heimasíðu Mælibúnaðar hf.

CR1000X Datalogger