Vernier – Google Workbench og Microsoft

Vernier-Google Workbench og Microsoft

Vernier veit að kennarar kjósa að vinna með samstarfsaðilum sem að þeir þekkja vel til og hafa góða raun af. Okkar markmið er að gera slíkt hið sama gagnavart þeim sem við vinnum með og því gleður það okkur að tilkynna samstarf okkar með Google Workbench og Microsoft.
Google og Microsoft hafa skilið eftir sig djúp spor og haft mikil áhrif á með hvaða hætti tölvur eru notaðar í dag.
Vernier, Google og Microsoft munu einbeita sér að því að einfalda og bæta kennsluaðferðir við
STEM námsefni í skólastofum landsins.

Workbence

Okkar lausnir ásamt NGSS stöðluðu kennsluefni er nú aðgengilegt á efnisrás okkar hjá Google Workbench.
Á efnisrásinni má samþætta gagnaöflunartækni við námsskrá með einföldum hætti. Siðan má sérsníða og afrita kennslustundirnar með Workbench og deila þeim á svæði skólastofunnar hjá google.

https://www.vernier.com/stem/google-workbench/

Microsoft

Vernier Go Direct® nemarnir eru nú samþættir við Microsoft Excel Data Streamer kerfið.
Með þessu mun nýjasta útgáfan af Vernier Graphical Analysis™ 4 appinu tala beint við Excel og með þeim hætti geta nemendur unnið enn frekar úr gögnum sínum. Tvær nýjar Hacking STEM rannsóknarstofur eru byggðar á þessari samþættingu sem mun aðstoða nemendur við að skilja rannsóknarverkefni sitt enn betur með rauntímagögnum.

https://www.vernier.com/stem/microsoft-education/