Loftgæði innanhúss

Veist þú hvað er í loftinu sem þú andar að þér?

Sannleikurinn er sá að loftgæði innandyra getur verið allt að fimm sinnum mengaðra enn það loft sem er utandyra. Loftgæði húsnæðis getur haft bein áhrin á vellíðan og heilsu þeirra sem innan dyra eru.

Mælibúnaður býður nú uppá lausn sem gerir fyrirtækjum og stofnunum kleyft að gera rauntíma mælingar og hafa virkt eftirlit á loftgæðum vinnustaðarinns. Kerfið gefur viðvörun þegar loftgæði eru komin að hættumörkum og er ekki lengur heilsusamlegt starfsmönnum.

Með því að mæla agnir og rokgjörn lífræn efnasambönd í lofti ásamt rakastigi þá má greina hvort hugsanlega sé myglusveppur að vaxa í húsnæðinu.

Hafðu samband við okkur og kynntu þér Omni Awair nemann.