ÞEGAR MÆLINGAR SKIPTA MÁLI

MÆLIBÚNAÐUR
SEM ÞÚ GETUR TREYST

Við bjóðum upp á allt það helsta sem þarf til að klára verkið.

FRAMLEIÐENDUR:

Fréttir

Narrowband
Gagnasamskipti

Ný tegund af mælibúnaði (NB-IoT)

Mælibúnaður ehf hefur hafið sölu á mælibúnaði frá Efento sem sérhæfir sig í nemum sem nota Bluetooth og NB-IoT samskiptatæknina. Nemarnir henta einstaklega vel þegar ekki þarf að sýna mælingar í rauntíma. Heldur sendir neminn frá sér mæligildi á fyrirframskilgreindum

Sjá nánar

Ný vara frá Westermo

Westermo kynnir til leiks tvær nýjar vörur Ibex-RT-330 LTE Router og Ibex-RT-630 LTE og WLAN router. Þessi búnaður hentar sérstaklega vel þar sem gerðar eru strangar kröfur til stöðugrar tengingar við internetið.  Nánar er hægt að lesa um Ibex-RT-330 EN

Sjá nánar
Gagnasamskipti

Lynx-5512 vinnur Red Dot Design Award

Westermo vinnur Red Dot hönnunar verðlaunin fyrir vöruna Lynx 5512 sem er iðnaðar ethernet beinir. Með sinni nettu hönnun, IP-40 vottaðri málm yfirbyggingu og með gott aðgengi að öllum tengjum framan á Lynx 5512 sem gerir hann að einstakri vöru.

Sjá nánar

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

VWIRE 305 -Campbell Sci

TEMP 120 -Campbell Sci