Viskubrunnurinn fjallar núna um Narrowband IoT (NB) samskiptatæknina sem hefur verið að koma fram á sjónarsviðið á Íslandi. NB nýtist einstaklega vel þegar þarf að setja upp skynjara á mörgum stöðum sem senda mæligögn ekki í rauntíma. NB skynjara geta