ÞEGAR MÆLINGAR SKIPTA MÁLI

MÆLIBÚNAÐUR
SEM ÞÚ GETUR TREYST

Við bjóðum upp á allt það helsta sem þarf til að klára verkið.

FRAMLEIÐENDUR:

Fréttir

Campbell

Uppfærslur á LoggerNet og RTDAQ hugbúnaði.

LoggerNet 4.6.1 og RTDAQ 1.4.1 Það er okkur ánægja að tilkynna að nýjar uppfærslur á LoggerNet 4.6.1 og RTDAQ 1.4.1 sem eru nú tilbúnar til niðurhals frá heimasíðu okkar. Þeir viðskiptavinir okkar sem hafa áður keypt leyfi fyrir Loggernet 4.x

Sjá nánar
Vatnamælingar

CRS456V

Mælibúnaður langar að vekja athygli á einstaklega góðum nema til vatnamælinga frá framleiðandanum Campbell Scientific. CRS456V er nemi gerður úr títaníum og mælir vatnshæð,vatnshita og er með þrýstijöfnun ásamt því að vera með innbyggðan síritunarbúnað og klukku sem skrárir og

Sjá nánar
Gagnasamskipti

Tilkynning frá Westermo

Westermo tilkynnir um nýja útgáfu á hugbúnaðarkerfi nr. 6 fyrir Westermo beina fyrir lestir og járnbrautir. Nýja útgáfan er númer 6.9.1 og heldur áfram að bæta við nýjum möguleikum og eins styrkja en frekar öflugt öryggisstig í kerfinu. Nokkrir athyglisverðir

Sjá nánar

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

VWIRE 305 -Campbell Sci

TEMP 120 -Campbell Sci