ÞEGAR MÆLINGAR SKIPTA MÁLI

MÆLIBÚNAÐUR
SEM ÞÚ GETUR TREYST

Við bjóðum upp á allt það helsta sem þarf til að klára verkið.

FRAMLEIÐENDUR:

Fréttir

Gagnasamskipti

Lynx-5512 vinnur Red Dot Design Award

Westermo vinnur Red Dot hönnunar verðlaunin fyrir vöruna Lynx 5512 sem er iðnaðar ethernet beinir. Með sinni nettu hönnun, IP-40 vottaðri málm yfirbyggingu og með gott aðgengi að öllum tengjum framan á Lynx 5512 sem gerir hann að einstakri vöru.

Sjá nánar
Loftgæði

Sensedge frá Kaiterra

Mælibúnaður hf hefur nýverið tekið í sölu nýjan loftgæðismælir fyrir innanhúss loftgæði. Loftgæðaneminn er hannaður fyrir snjallar, heilsusamlegar og orkusparandi byggingar. Sensedge neminn býður uppá Breytilegar mælieiningar Wi-fi tengingu Ethernet tengi 8 GB minni Datalogger Micro SD-minniskort 7″ tommu snertiskjár

Sjá nánar
Campbell

Uppfærslur á LoggerNet og RTDAQ hugbúnaði.

LoggerNet 4.6.1 og RTDAQ 1.4.1 Það er okkur ánægja að tilkynna að nýjar uppfærslur á LoggerNet 4.6.1 og RTDAQ 1.4.1 sem eru nú tilbúnar til niðurhals frá heimasíðu okkar. Þeir viðskiptavinir okkar sem hafa áður keypt leyfi fyrir Loggernet 4.x

Sjá nánar

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

VWIRE 305 -Campbell Sci

TEMP 120 -Campbell Sci