ÞEGAR MÆLINGAR SKIPTA MÁLI
MÆLIBÚNAÐUR
SEM ÞÚ GETUR TREYST
Við bjóðum upp á allt það helsta sem þarf til að klára verkið.

Hitaeftirlit í frysta og kæla
Hafðu samband og fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingunum okkar um hvaða búnaður hentar þinni starfsemi.
Nemarnir koma í ýmsum útfærslum sem henta allri matvælaframleiðslu, frystum, ísskápum og í raun hvaða rými sem er þar sem hita- og rakastig skiptir öllu máli. Dæmi um notendur eru sláturfélög, lagerrými, verslanir og spítalar.
Vinsælar vörur
-
Awair
Awair Omni
Innanhúss loftgæðamælir sem hentar jafnt fyrirtækjum og einstaklingum. Aðgangur í gegnum vefsíðu (e.Dashboard) eða app. Hægt að sækja gögn í gegnum API. Auðvelt að skoða gögn á skjá eða hlaða niður sem skrá t.d. excel eða csv.
-
Campbell SCI
CR 1000X
-
RM Young
Model 05108-45
-
1. Westermo
MRD-405
-
Vaisala
Vaisala WXT530

Nýjar vörur
