ÞEGAR MÆLINGAR SKIPTA MÁLI

MÆLIBÚNAÐUR
SEM ÞÚ GETUR TREYST

Við bjóðum upp á allt það helsta sem þarf til að klára verkið.

FRAMLEIÐENDUR:

Fréttir

Mengun

Eftirlit með olíumengun og olíuleka.

Mælibúnaður hf hefur nú hafið sölu á sjálfvirkum snertilausum eftirlitsnema frá LDI sem greinir olíu í vatni og sjó í rauntíma og sendir frá sér viðvörun á sömu sekúndu og olía greinist. LDI býr yfir tuttugu ára reynslu af rannsóknum

Sjá nánar
Veðurmælingar

Vindhraða -og vindstefnumælir fyrir mjög erfiðar aðstæður.

Nýverið höfum við verðið minnt á það að verðuraðstæður geta verið krefjandi hér á Íslandi og fyrir stuttu mátti sjá mikinn vindhraða fara yfir landið. Búnaðurinn frá Taylor Scientific Engineering er einstaklega harðgerður búnaður sem er hannaður fyrir mjög erfiðar

Sjá nánar
Vatnamælingar

Mælibúnaður hf viðkenndur dreifingaraðili Solinst á Íslandi.

Solinst er kandadískur framleiðandi sem sérhæfir sig í lausnum til vatnamælininga og hafa nemar þeirra mikið verið notaðir á Íslandi við góðan orðstír. Helstu kostir Solinst nemana eru áræðanleiki, góð ending ásamt því að bjóða uppá datalogger í nemum sínum.

Sjá nánar

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

VWIRE 305 -Campbell Sci

TEMP 120 -Campbell Sci