Heimasíða Campbell Scientific

Campbell Scientific framleiðir gagnaskráningakerfi sem hlotið hafa afar mikla útbreiðslu.

Hér á landi eru tæki frá Campbell Scientific notuð af öllum þeim sem fást við umhverfismælingar, þar með talin Veðurstofan , Orkustofnun, Vegagerðin, Landsvirkjun og Siglingastofnun.

Campbell Scientific útvegar einnig hvers konar umhverfismælitæki fyrir veður, vatnamælingar og mengunarmælingar.