Mælibúnaður

NÝJUNGAR HJÁ MÆLIBÚNAÐI

 


 

Þetta nýja mælitæki fæst í tveimur lengdum 0,55m og 1,05m og skilar mælingum með 5cm, 10cm og 25cm millibili, þéttar nær yfirborði þar sam það er mikilvægara.

Um SoilVue10 segir á heimasíðu Campbell Scientific:

The SoilVUE™10 is a soil water content profile sensor powered by Campbell TrueWave™TDR technology. This soil moisture, electrical conductivity, and temperature profile sensor was developed with environmental researchers and environmental monitoring networks in mind.

  • Measures VWC, permittivity, EC, and temperature at six depths over 0.5 m or nine depths over 1.0 m using one sensor
  • Quick and low-impact installation
  • SDI-12 version 1.4 digital output that is compatible with most Campbell Scientific data loggers
  • Designed for long-term outdoor operation

Sjá frekari upplýsingar hjá https://www.campbellsci.com/soilvue10

og skoðið myndband hjá https://www.campbellsci.com/videos/soilvue10-overview?tc=YKP6MQ

Campbell Scientific hefur uppfært sinn vinsælasta og öflugasta logger CR1000 sem er einn mest framleiddi datalogger í heimi í umhverfis- og iðnaðarmælingum í CR1000X.  Hér á landi er CR1000 mest notaði dataloggerinn í hvers kyns eftirlits- og stýringaverkefnum.  Nýji loggerinn CR1000X  er verulega öflugri en fyrirrennarinn.

 

Nýjar tengingar:  Nettengi, USB-tengi, microSD minnisrauf fyrir aukið minni, CPI-tengi, RS232/485

Nýr hraðvirkur og öflugur örgjörvi:  Mesti mælingahraði er nú 300 mælingar/sek.  Minni er aukið í 4MB SRAM + 72MB flash.  ADC breyta er nú 24 bita.

Internet samskiptahættir:  Ethernet, PPP, CS I/O IP, RNDIS, ICMP/Ping, Auto-IP(APIPA), IPv4, IPv6, UDP, TCP, TLS, DNS, DHCP, SLAAC, SNMPv3, NTP, Telnet, HTTP(S), FTP(S), SMTP/TLS, POP3/TLS

Fjarskiptahættir:  PakBus, Modbus, DNP3, SDI-12, TCP, UDP, og fl.

Inngangar:  16 SE eða 8 diff (valið fyrir hvern einstakan).

Inngangar:  2 inngangar geta tekið við 0/4-20mA straummerki.

Straumnotkun í hvíld:  <1mA.

Skoðið nánari upplýsingar á slóðinni https://www.campbellsci.com/cr1000x.  Hafið samband og leitið upplýsinga.  CR1000X er til á lager.

Bandaríska fyrirtækið Vernier (www.vernier.com) er leiðandi í kennslubúnaði til raungreinakennslu.  Hvort sem um er að ræða eðlisfræði, efnafræði, líffræði eða verkfræði þá býður Vernier framúrskarandi búnað til verklegrar kennslu fyrir öll skólastig.  Búnaðurinn skiptist í verkefnahefti, fjölbreytt úrval skynjara og mælitækja svo og mælistöðvar sem eru tilbúnar til að tengjast spjaldtölvum og öðrum tölvum.  Fjöldi skóla á Íslandi notar búnað frá Verner til kennslu.

Vince English, svæðisstjóri Vernier fyrir Evrópu, kemur hingað til lands í febrúar og mun halda stutta kynningu fyrir kennara á notkun á Vernier-búnaði til raungreinakennslu.  Vince hefur starfað lengi með Vernier, gjörþekkir þessi mál og hefur frá ýmsu að segja.  Nokkrir kennarar héðan hittu Vince á svæði Vernier á BETT sýningunni í Lundúnum 24. – 27. janúar sl, sjá www.bettshow.com.

Fundur með Vince verður föstudaginn 24. febrúar 2017 og byrjar kl 15.

Staður:  Mælibúnaður, Lyngháls 9, efsta hæð

Tími:  15-17

Vinsamlegast boðið komu ykkar með að senda póst á sala@maelibunadur.is


NpMThtY3 


2016-12-01-kop-sorenwilken

Nýlega var haldinn stutt námskeið hjá Grunnskólum Kópavogs í notkun á Apple spjaldtölvum til náttúrufræðikennslu þar sem mælingar komu frá Vernier-mælibúnaði. Alls tóku 16 náttúrufræðikennarar frá 9 grunnskólum þátt í námskeiðinu. Kennari var Sören Wilken frá Danmörku (www.wilkeducation.dk/) sem hefur sérhæft sig í notkun Vernier-mælibúnaðar með Apple-spjaldtölvum.
Farið var yfir notkun á Vernier-LabQuest mælistöðvum og tengingu við fjölda nema, og léttar æfingar framkvæmdar.
Kynnt var hvernig kennari getur fylgst með öllum nemendum og tilraunum sem eru í gangi með fjaraðgangi að mælistöðvum og veitt leiðsögn og stillt tækjabúnað, en allt þetta gerir framkvæmd náttúrufræðiæfinga öruggari. Það var samdóma álit að námskeiðið hefði tekist hið besta.

The CR300 is a multi-purpose, compact, low-cost measurement and control datalogger. This entry level datalogger, with its rich instruction set, can measure most hydrological, meteorological, environmental and industrial sensors. It will concentrate data, making it available over varied networks and deliver it using your preferred protocol. The CR300 also performs automated on-site or remote decision making for control and M2M communications. The CR300 is ideal for small applications requiring long-term, remote monitoring and control.


Campbell-cr6 


Campbell-cr6 

The CR6 measurement and control datalogger is a powerful core component for your data-acquisition system. We combined the best features of all our dataloggers and added faster communication, low power requirements, built in USB, compact size, and improved analogue input accuracy and resolution. The CR6 also introduces our new universal (U) terminal, an ingenious way to allow virtually any sensor, analogue, digital, or smart, to be connected to any U terminal. This is also our first multipurpose datalogger capable of making static vibrating-wire measurements.
labq2-Thumbnail


wolverine-Thumbnail


weconfig-Thumbnail


weconfig-Thumbnail